Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur haldið í við toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2022 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá þegar þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO klárast í kvöld í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 eSport. Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn
Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn