Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur haldið í við toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2022 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá þegar þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO klárast í kvöld í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 eSport. Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti
Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti