Emily in Paris snýr aftur í desember Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 11:15 Emily in Paris snýr aftur í desember. Skjáskot/Instagram Tökum er lokið á þriðju seríunni af Emily in Paris og snýr þátturinn aftur á Netflix þann 21. desember. Leikkonan Lily Collins, sem leikur Emily, deildi myndum af tökustað og fögrum orðum um lífsreynsluna á Instagram miðli sínum í gær. Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01