Rekinn úr Try Guys eftir framhjáhald Elísabet Hanna og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 28. september 2022 11:31 Ned Fulmer, Eugene Lee Yang, Keith Habersberger og Zach Kornfeld þegar allt lék í lyndi. Getty/Noam Galai Þeir Ned Fulmer, Keith Habersberger, Zach Kornfeld og Eugene Lee Yang hafa haldið úti Youtube stöðinni The Try Guys. Nú hefur Ned Fulmer verið rekinn úr hópnum eftir að upp komst um framhjáhald á milli hans og samstarfsfélaga. Framhjáhald með samstarfsfélaga Samkvæmt Variety höfðu sögusagnir um framhjáhald hans með samstarfsmanni verið í umræðunni í einhvern tíma og í gær tilkynnti hópurinn að Fulmer myndi ekki halda starfi sínu hjá hópnum. Samkvæmt TMZ náðist myndband af Fulmer og Alexandriu Herring, einum framleiðanda þáttanna, að kyssast. Það var tilkynnt á Instagram síðu hópsins að Fulmer væri ekki lengur partur af teyminu líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by The Try Guys (@tryguys) Fulmer biðst afsökunar Í framhaldinu gaf Fulmer sjálfur út yfirlýsingu þar sem hann segir fjölskylduna alltaf eiga að vera í forgangi en hann hafi misst sjónar á því. Hann segist hafa staðið í framhjáhaldi með samstarfsfélaga sínum, með samþykki aðilans. „Ég biðst afsökunar á þeim sársauka sem gjörðir mínar hafa valdið strákunum og aðdáendunum en mest af öllu Ariel,“ segir hann um eiginkonu sína Ariel Fulmer. Hann segist ætla að setja alla sína orku í fjölskylduna og hjónabandið úr þessu en saman eiga þau tvo syni. Ariel hefur sjálf þakkað fyrir falleg skilaboð og segir börn þeirra hjóna vera í fyrsta sæti á meðan þau séu að vinna úr þessu. View this post on Instagram A post shared by Ned Fulmer (@nedfulmer) Try Guys Hópurinn öðlaðist frægð sína á YouTube í gegnum vinnu sína hjá fjölmiðlinum Buzzfeed frá árinu 2014. Þeir stofnuðu sitt eigið fyrirtæki og hófu að gefa út myndbönd undir „Try Guys“ nafninu árið 2018. Í dag eru þeir með 7,8 milljónir fylgjenda á YouTube, hafa gefið út bækur og stofnað hlaðvarp svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi myndbanda úr þeirra smiðju hafa farið eins og eldur um sinu um netið og er ekki ólíklegt að margir hafi séð þeim bregða fyrir á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá myndband þar sem hópurinn upplifir sársauka fæðingar í gegnum fæðingarhermi. Myndbandið er með rúmlega sextán milljónir áhorfa. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00 Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Framhjáhald með samstarfsfélaga Samkvæmt Variety höfðu sögusagnir um framhjáhald hans með samstarfsmanni verið í umræðunni í einhvern tíma og í gær tilkynnti hópurinn að Fulmer myndi ekki halda starfi sínu hjá hópnum. Samkvæmt TMZ náðist myndband af Fulmer og Alexandriu Herring, einum framleiðanda þáttanna, að kyssast. Það var tilkynnt á Instagram síðu hópsins að Fulmer væri ekki lengur partur af teyminu líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by The Try Guys (@tryguys) Fulmer biðst afsökunar Í framhaldinu gaf Fulmer sjálfur út yfirlýsingu þar sem hann segir fjölskylduna alltaf eiga að vera í forgangi en hann hafi misst sjónar á því. Hann segist hafa staðið í framhjáhaldi með samstarfsfélaga sínum, með samþykki aðilans. „Ég biðst afsökunar á þeim sársauka sem gjörðir mínar hafa valdið strákunum og aðdáendunum en mest af öllu Ariel,“ segir hann um eiginkonu sína Ariel Fulmer. Hann segist ætla að setja alla sína orku í fjölskylduna og hjónabandið úr þessu en saman eiga þau tvo syni. Ariel hefur sjálf þakkað fyrir falleg skilaboð og segir börn þeirra hjóna vera í fyrsta sæti á meðan þau séu að vinna úr þessu. View this post on Instagram A post shared by Ned Fulmer (@nedfulmer) Try Guys Hópurinn öðlaðist frægð sína á YouTube í gegnum vinnu sína hjá fjölmiðlinum Buzzfeed frá árinu 2014. Þeir stofnuðu sitt eigið fyrirtæki og hófu að gefa út myndbönd undir „Try Guys“ nafninu árið 2018. Í dag eru þeir með 7,8 milljónir fylgjenda á YouTube, hafa gefið út bækur og stofnað hlaðvarp svo eitthvað sé nefnt. Fjöldi myndbanda úr þeirra smiðju hafa farið eins og eldur um sinu um netið og er ekki ólíklegt að margir hafi séð þeim bregða fyrir á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá myndband þar sem hópurinn upplifir sársauka fæðingar í gegnum fæðingarhermi. Myndbandið er með rúmlega sextán milljónir áhorfa.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31 Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58 Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00 Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30 Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30 Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24. júní 2020 13:31
Youtube-stjarna opnar sig um kynhneigð sína í einlægu myndbandi Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed. 19. júní 2019 09:58
Karlar dæma klúra kokteila The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá. 18. mars 2017 20:00
Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26. október 2018 15:30
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30. nóvember 2018 11:30
Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. 5. mars 2019 14:30