Listrænir bræður opna frumlega listasýningu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. september 2022 13:30 Bræðurnir Matthías og Arngrímur standa fyrir sýningunni Vættatal í Ásmundarsal. Sóllilja Tinds Bræðurnir og listamennirnir Arngrímur Sigurðsson og Matthías Rúnar Sigurðsson standa fyrir samsýningu í Ásmundarsal sem ber nafnið Vættatal. Á sýningunni vinna þeir með hinar ýmsu skepnur og skoffín og er nóg af verum í salnum á borð við svokallaðar sýsiforlirfur og hafgúur. Vættatal eða Panthæon býður upp á nýjar höggmyndir Matthíasar og ný olíumálverk Arngríms en verkin verða í samtali við hljóðheim Kraftgalla, sem ómar um salinn. Kraftgalli er tónlistarverkefni Arnljóts Sigurðssonar, sem í tilefni sýningarinnar vann hljóðmynd sem er sett saman úr fjögurra rása kassettuupptökum og tilhöggnum hljóðum sem kallast á við hina sjálfsprottnu vætti sýningarinnar. View this post on Instagram A post shared by A smundarsalur (@asmundarsalur) Í fréttatilkynningu frá Ásmundarsal segir að listaverk bræðranna séu ólík að efnistökum. Þau tengjast þó innbyrgðist á þann hátt að í hverju þeirra kemur fyrir ímynduð vera, eða vættur. Saman mynda verkin því einskonar vættatal. Sumar verurnar minna á eitthvað kunnuglegt eins og kött eða letidýr en aðrar eru óræð skoffín sem hafa fengið að skríða fram í rólegheitunum með pensilpoti eða juði fræsitannar. View this post on Instagram A post shared by A smundarsalur (@asmundarsalur) Sýningin stendur til 23. október næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Sýningin er vítamínsprauta fyrir áhorfendur Samsýningin Í öðru húsi eftir Guðlaugu Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dís Whitehead og Steinunni Önnudóttur opnar í Ásmundarsal á laugardaginn. Bjartir litir og léttleiki fylla sýningarrýmið sem er sannkölluð vítamínsprauta fyrir áhorfendur. 18. febrúar 2022 16:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Vættatal eða Panthæon býður upp á nýjar höggmyndir Matthíasar og ný olíumálverk Arngríms en verkin verða í samtali við hljóðheim Kraftgalla, sem ómar um salinn. Kraftgalli er tónlistarverkefni Arnljóts Sigurðssonar, sem í tilefni sýningarinnar vann hljóðmynd sem er sett saman úr fjögurra rása kassettuupptökum og tilhöggnum hljóðum sem kallast á við hina sjálfsprottnu vætti sýningarinnar. View this post on Instagram A post shared by A smundarsalur (@asmundarsalur) Í fréttatilkynningu frá Ásmundarsal segir að listaverk bræðranna séu ólík að efnistökum. Þau tengjast þó innbyrgðist á þann hátt að í hverju þeirra kemur fyrir ímynduð vera, eða vættur. Saman mynda verkin því einskonar vættatal. Sumar verurnar minna á eitthvað kunnuglegt eins og kött eða letidýr en aðrar eru óræð skoffín sem hafa fengið að skríða fram í rólegheitunum með pensilpoti eða juði fræsitannar. View this post on Instagram A post shared by A smundarsalur (@asmundarsalur) Sýningin stendur til 23. október næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Sýningin er vítamínsprauta fyrir áhorfendur Samsýningin Í öðru húsi eftir Guðlaugu Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dís Whitehead og Steinunni Önnudóttur opnar í Ásmundarsal á laugardaginn. Bjartir litir og léttleiki fylla sýningarrýmið sem er sannkölluð vítamínsprauta fyrir áhorfendur. 18. febrúar 2022 16:31 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Arfleiddur sársauki og samvitund kynslóða í Ásmundarsal Ásmundarsalur opnar sýningu Julie Lænkholm We The Mountain / Fjallið við, laugardaginn 18. júní klukkan 14:00. 18. júní 2022 10:01
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30
Sýningin er vítamínsprauta fyrir áhorfendur Samsýningin Í öðru húsi eftir Guðlaugu Míu Eyþórsdóttur, Hönnu Dís Whitehead og Steinunni Önnudóttur opnar í Ásmundarsal á laugardaginn. Bjartir litir og léttleiki fylla sýningarrýmið sem er sannkölluð vítamínsprauta fyrir áhorfendur. 18. febrúar 2022 16:31