„ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 22. september 2022 21:41 Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu. Grótta „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“ Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
„Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“
Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46