Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 15:11 Húgó verður afhjúpaður á Stöð 2 í haust. Þættirnir fara í sýningu þann 28. september. Stöð 2 Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. „Í þessari samfélagstilraun verður farið yfir það hvaða þættir spila inn í vinsældir tónlistarmanna á Íslandi og skoðað hvort það sé raunverulega til einföld formúla fyrir frægð,“ segir í lýsingu þáttanna. „Það verður gaman að sjá viðbrögð fólks við heildarmyndinni því í grunninn hefur fólk verið að bíða eftir því að vita hver er á bak við röddina en mengið er svo miklu stærra,“ sagði Arnar Már Davíðsson framleiðandi hjá Ketchup Creative í samtali við Vísi þegar tilkynnt var um þættina. Stikluna má sjá hér að neðan: Klippa: Húgo - Sýnishorn Húgó Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Svona var stemningin í Eldhúspartýi FM957 Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, Hugó, GDRN og Svala Björgvins komu fram í Eldhúspartýi FM957 á fyrsta degi sumars. Útvarpskonan Ósk Gunnars var kynnir kvöldsins. 26. apríl 2022 20:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
„Í þessari samfélagstilraun verður farið yfir það hvaða þættir spila inn í vinsældir tónlistarmanna á Íslandi og skoðað hvort það sé raunverulega til einföld formúla fyrir frægð,“ segir í lýsingu þáttanna. „Það verður gaman að sjá viðbrögð fólks við heildarmyndinni því í grunninn hefur fólk verið að bíða eftir því að vita hver er á bak við röddina en mengið er svo miklu stærra,“ sagði Arnar Már Davíðsson framleiðandi hjá Ketchup Creative í samtali við Vísi þegar tilkynnt var um þættina. Stikluna má sjá hér að neðan: Klippa: Húgo - Sýnishorn
Húgó Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Svona var stemningin í Eldhúspartýi FM957 Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, Hugó, GDRN og Svala Björgvins komu fram í Eldhúspartýi FM957 á fyrsta degi sumars. Útvarpskonan Ósk Gunnars var kynnir kvöldsins. 26. apríl 2022 20:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00
„Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01
Svona var stemningin í Eldhúspartýi FM957 Jón Jónsson, Herra Hnetusmjör, Hugó, GDRN og Svala Björgvins komu fram í Eldhúspartýi FM957 á fyrsta degi sumars. Útvarpskonan Ósk Gunnars var kynnir kvöldsins. 26. apríl 2022 20:01