Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Elísabet Hanna skrifar 21. september 2022 12:30 Chrishell Stause og Emily Ratajkowski hafa viðrað sínar skoðanir á tilkynningu Adams Levine. Getty/Amy Sussman/Paras Griffin/Victor VIRGILE Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01