Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Elísabet Hanna skrifar 21. september 2022 12:30 Chrishell Stause og Emily Ratajkowski hafa viðrað sínar skoðanir á tilkynningu Adams Levine. Getty/Amy Sussman/Paras Griffin/Victor VIRGILE Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira
Levine hefur verið giftur Victoria's Secret fyrirsætunni Behati Prinsloo síðan árið 2014 og saman eiga þau tvær dætur og er þriðja barnið á leiðinni. „Ég sýndi dómgreindarleysi í því að daðra við einhvern annan en konuna mína. Ég hélt ekki framhjá en fór engu að síður yfir línuna á tímabili í lífinu sem ég sé eftir,“ sagði Levine meðal annars í tilkynningu á Instagram. Hann segist núna ætla að einbeita sér að fjölskyldunni sinni, sem hann segir það eina sem skipti hann máli í þessum heimi. Hann segist hafa verið vitlaust að leggja það að veði og heldur því fram að fjölskyldan muni komast í gegnum þetta saman. Yfirlýsing Adams í heild sinni.Skjáskot/Instagram Í yfirlýsingunni ræðir hann þó ekki spurninguna sem Sumner Stroh segir hann hafa sent sér. Í skilaboðum sem hún birti var hann að óska eftir því að nefna ófædda barnið sitt, með eiginkonu sinni, Sumner. Aðrar konur að stíga fram Samkvæmt miðlinum TMZ eru fleiri konur að stíga fram og birta skilaboð sem söngvarinn á að hafa sent þeim. Í skilaboðunum segja þær hann hafa verið að daðra við sig. Grínistinn Maryka og Alyson Rosef eru meðal þeirra kvenna. Alyson sagðist hafa birt samskiptin því hún vorkenni eiginkonu hans og hvetur aðrar konur til þess að gera slíkt hið sama. Stjörnurnar eru með skoðanir á málinu Eftir yfirlýsingu Levine á Instagram voru nokkrar þekktar konur fljótar að gagnrýna orð hans. Selling Sunset stjarnan, Chrishell Stause, sagði að Behati Prinsloo gæti svarað fyrir sig sjálf þegar kemur að framtíð fjölskyldunnar saman. When apologizing for cheating publicly I hate the -we will get through it together part from a man.Don t speak for her. You ve done enough— Chrishell Stause (@Chrishell7) September 20, 2022 Leikkonan Sarah Foster bjó til TikTok myndband til þess að tjá sig um málið. Hún segir það ekki hafa verið fallega gert af Sumner að setja þessar upplýsingar á veraldarvefinn þar sem ólétt eiginkona hans væri að fara að sjá fréttirnar. @sarasadmomfoster Dear married men who cheat , You suck. Dear married women who cheat with married men, You suck too. #fyp #cheaters original sound - Sara Foster Leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski greip þó hratt inn í þá umræðu hjá Foster og benti á að um mikinn aldursmun og valdaójafnvægi væri að ræða í sambandi Levine og Stroh. Hún segir það einnig vera ábyrgð þess aðila sem er í sambandi að virða það og sagði meðal annars: „Ég skil ekki af hverju við höldum áfram að kenna konum um mistök manna.“ Ratajkowski sótti sjálf um skilnað við eiginmann sinn til fjögurra ára, Sebastian Bear-McClard, fyrr í mánuðinum eftir að upp komst að hann hafi verið henni ótrúr. @emrata #stitch with @sarasadmomfoster original sound - Emrata
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33 Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira
Segist hafa verið viðhald Adam Levine Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. 20. september 2022 14:33
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01