Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 10:00 Þrátt fyrir ungan aldur er Harpa Valey Gylfadóttir í lykilhlutverki hjá ÍBV. vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að Eyjakonur fari upp um tvö sæti frá síðasta tímabili. Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli fyrir síðasta tímabil þegar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Birna Berg Haraldsdóttir meiddust alvarlega. Sú fyrrnefnda sneri aftur eftir áramót en var mjög misjöfn en sú síðarnefnda spilaði ekkert. Hrafnhildur Hanna og Birna Berg eru núna báðar komnar aftur auk þess sem ÍBV hefur endurheimt Ástu Björt Júlíusdóttir. Eyjakonur mæta því til leiks með fullhlaðnar byssur. ÍBV er með einn besta markvörð deildarinnar undanfarin ár, Mörtu Wawrzynkowska, öfluga vörn með Sunnu Jónsdóttur í broddi fylkingar og sóknin ætti að eflast til muna frá síðasta tímabili. Þess fyrir utan er leikmannahópurinn nokkuð breiður og hlutfallið milli ungra og efnilegra og eldri og reyndari leikmanna gott. Eyjakonur enduðu í 4. sæti Olís-deildarinnar á síðasta tímabili og komust í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Nú hlýtur stefnan vera sett á að taka fara allavega upp um eina tröppu. Það eru allavega forsendur fyrir því. Gengi ÍBV undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+undanúrslit 2020-21: 4. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti 2018-19: 3. sæti+undanúrslit 2017-18: 3. sæti+undanúrslit 2016-17: 5. sæti 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+undanúrslit 2013-14: 3. sæti+undanúrslit 2012-13: 3. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Sunna Jónsdóttir er reyndasti leikmaður ÍBV.vísir/hulda margrét Sunna Jónsdóttir er óskoraður leiktogi ÍBV-liðsins og mikilvægasti leikmaður þess. Hún er einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar og með endurkomu Birnu og Hrafnhildar Hönnu ætti ekki að mæða jafn mikið á henni í sókninni. Sunna hefur verið í Eyjum í nokkur ár og þyrstir eflaust í að vinna titil með Bandalaginu. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Ásta Björt Júlíusdóttir frá Haukum Dröfn Haraldsdóttir byrjuð aftur Farnar: Lina Cardell til Kärra (Svíþjóð) Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Brotthvarf Linu Cardell ætti að opna leið fyrir Söru Dröfn Richardsdóttur inn í byrjunarlið ÍBV. Hún fær tækifæri í hægra horninu í vetur og gæti neglt þá stöðu niður til frambúðar. Sara var í íslenska U-18 ára liðinu sem endaði í 8. sæti á HM í sumar. Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að Eyjakonur fari upp um tvö sæti frá síðasta tímabili. Eyjakonur urðu fyrir miklu áfalli fyrir síðasta tímabil þegar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Birna Berg Haraldsdóttir meiddust alvarlega. Sú fyrrnefnda sneri aftur eftir áramót en var mjög misjöfn en sú síðarnefnda spilaði ekkert. Hrafnhildur Hanna og Birna Berg eru núna báðar komnar aftur auk þess sem ÍBV hefur endurheimt Ástu Björt Júlíusdóttir. Eyjakonur mæta því til leiks með fullhlaðnar byssur. ÍBV er með einn besta markvörð deildarinnar undanfarin ár, Mörtu Wawrzynkowska, öfluga vörn með Sunnu Jónsdóttur í broddi fylkingar og sóknin ætti að eflast til muna frá síðasta tímabili. Þess fyrir utan er leikmannahópurinn nokkuð breiður og hlutfallið milli ungra og efnilegra og eldri og reyndari leikmanna gott. Eyjakonur enduðu í 4. sæti Olís-deildarinnar á síðasta tímabili og komust í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Nú hlýtur stefnan vera sett á að taka fara allavega upp um eina tröppu. Það eru allavega forsendur fyrir því. Gengi ÍBV undanfarinn áratug 2021-22: 4. sæti+undanúrslit 2020-21: 4. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti 2018-19: 3. sæti+undanúrslit 2017-18: 3. sæti+undanúrslit 2016-17: 5. sæti 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+undanúrslit 2013-14: 3. sæti+undanúrslit 2012-13: 3. sæti+undanúrslit Lykilmaðurinn Sunna Jónsdóttir er reyndasti leikmaður ÍBV.vísir/hulda margrét Sunna Jónsdóttir er óskoraður leiktogi ÍBV-liðsins og mikilvægasti leikmaður þess. Hún er einn besti varnarmaður Olís-deildarinnar og með endurkomu Birnu og Hrafnhildar Hönnu ætti ekki að mæða jafn mikið á henni í sókninni. Sunna hefur verið í Eyjum í nokkur ár og þyrstir eflaust í að vinna titil með Bandalaginu. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Ásta Björt Júlíusdóttir frá Haukum Dröfn Haraldsdóttir byrjuð aftur Farnar: Lina Cardell til Kärra (Svíþjóð) Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Brotthvarf Linu Cardell ætti að opna leið fyrir Söru Dröfn Richardsdóttur inn í byrjunarlið ÍBV. Hún fær tækifæri í hægra horninu í vetur og gæti neglt þá stöðu niður til frambúðar. Sara var í íslenska U-18 ára liðinu sem endaði í 8. sæti á HM í sumar.
2021-22: 4. sæti+undanúrslit 2020-21: 4. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti 2018-19: 3. sæti+undanúrslit 2017-18: 3. sæti+undanúrslit 2016-17: 5. sæti 2015-16: 6. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 4. sæti+undanúrslit 2013-14: 3. sæti+undanúrslit 2012-13: 3. sæti+undanúrslit
Komnar: Ásta Björt Júlíusdóttir frá Haukum Dröfn Haraldsdóttir byrjuð aftur Farnar: Lina Cardell til Kärra (Svíþjóð) Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn