Tók síðustu ljósmyndirnar af Elísabetu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 14:25 Þetta er seinasta myndinn sem tekin var af Elísabetu einni. AP/Jane Barlow Ljósmyndarinn Jane Barlow var ein þeirra sem tók myndir af Elísabetu II og Liz Truss á þriðjudaginn er sú síðarnefnda var gerð að forsætisráðherra Bretlands. Óafvitandi var Barlow að taka síðustu myndirnar af Elísabetu. Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira