Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:46 Lallana mun stýra Brighton um helgina ásamt Andrew Crofts, þjálfara U21 árs liðs félagsins. James Williamson - AMA/Getty Images Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur. Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Sjá meira
Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur.
Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Sjá meira