Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:46 Lallana mun stýra Brighton um helgina ásamt Andrew Crofts, þjálfara U21 árs liðs félagsins. James Williamson - AMA/Getty Images Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Potter skrifaði undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í dag eftir að Thomasi Tuchel var sagt upp störfum hjá liðinu í gærmorgun. Hann tók með sér fjóra samstarfsfélaga í aðalliðsteymi Brighton. Aðstoðarþjálfarinn Billy Reid fer sömu leið ásamt markmannsþjálfaranum Ben Roberts, aðalliðsþjálfurunum Bjorn Hamberg og Bruno Saltor, auk Kyle Macauley, sem var í leikmannakaupateymi Brighton (e. recruitment). Samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla borgaði Chelsea 21 og hálfa milljón punda fyrir starfsmennina fimm. Fáir standa því eftir í þjálfarateymi Brighton fyrir komandi leik við Bournemouth á laugardaginn kemur. Andrew Crofts, þjálfari U21 árs liðs Brighton mun halda um stjórnartaumana, ásamt leikmanni liðsins Adam Lallana. Lallana er 34 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá Brighton frá árinu 2020 þegar hann kom frá Liverpool. Hann hefur tekið þátt í þremur deildarleikjum á þessari leiktíð en er sagður mikill leiðtogi innan liðsins og sé farinn að leiða hugann að þjálfun eftir að ferlinum lýkur.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira