Tóku saman uppáhalds Nylon lag Jóns Jónssonar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 12:31 Klara Elias og Jón Jónsson sungu saman á Tónleikaveislu Bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Jón Jónsson hlaut góðar móttökur þegar hann steig á svið á Tónleikaveislu Bylgjunnar á dögunum. Tónlistarmaðurinn tók þar mörg af sín vinsælustu lögum. Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012. Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012.
Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01