Bjössi í Mínus merkti sig Bubba að eilífu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2022 11:42 Bubbi og Bjössi, sem oft er kenndur við Mínus, skelltu sér saman í tattoo á dögunum eins og sönnum vinum sæmir. Skjáskot IG Tónlistarmennirnir og félagarnir Bubbi Morthens og Björn Stefánsson, betur þekktur sem Bjössi í Mínus, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér saman í tattoo. Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust. Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust.
Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira