Nafn sonarins, Harvey Weinstein og 73 spurningar Elísabet Hanna skrifar 7. september 2022 14:01 Jennifer Lawrence var eins og opin bók í viðtalinu við Vogue. Getty/Pascal Le Segretain Leikkonan Jennifer Lawrence er í sviðsljósinu hjá Vogue þessa vikuna þar sem hún ræðir móðurhlutverkið, nýju myndina sína og svarar 73 spurningum í mínígolfi. Í viðtalinu deilir hún nafni sonar síns sem kom í heiminn í febrúar á þessu ári. Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Skírður í höfuðið á listmálara Sonurinn, sem hún á með eiginmanni sínum Cooke Maroney, fékk nafnið Cy. Hún segir hann nefndan í höfuðið á listmálaranum Cy Twombly sem er í uppáhaldi hjá eiginmanni hennar. Jennifer segir að lífið sitt hafi byrjað upp á nýtt þegar hún tók á móti syni sínum og að ástin sé ólýsanleg. „Hjartað mitt hefur teygt sig í allar áttir og stækkað að getu sem ég vissi ekki um. Maðurinn minn fær að vera hluti af því,“ segir hún um móðurhlutverkið í viðtalinu við Vogue. Í myndbandi frá Vogue svarar Jennifer einnig 73 spurningum. „Hvað er það skrítnasta sem þú hefur heyrt um þig?“ Spurði spyrillinn hana og Jennifer svaraði hiklaust: „Að ég hafi stundað kynlíf með Harvey Weinstein.“ Robert De Niro lét sig hverfa Aðspurð um samleikara sinn Robert De Niro deildi hún skemmtilegri sögu af því þegar hún bauð honum í æfingarkvöldverð fyrir brúðkaupið sitt. „Ég bjóst ekki við því að hann kæmi,“ segir hún. Þegar hann mætti á svæðið segist hún hafa sagt við hann: „Bob, þú þarft ekki að vera hérna.“ Þá svaraði hann með þökkum og fór heim. Robert De Niro og Jennifer Lawrence.Getty/Charley Gallay
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31 Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Jennifer Lawrence er orðin mamma Stórleikkonan Jennifer Lawrence er orðin mamma en hún var að eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Cooke Maroney. Þau eru búin að vera saman síðan 2018 og giftu sig við litla athöfn árið 2019. 24. febrúar 2022 16:00
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6. júlí 2020 13:31
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. 9. september 2021 07:33