Jane Fonda er með krabbamein Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. september 2022 21:03 Fonda segir ákvarðanirnar sem séu teknar núna mikilvægar fyrir framtíðina og vísar þá til umhverfismála. Getty/Jon Kopaloff Nú rétt í þessu tilkynnti leikkonan, umhverfisaktívistinn og sjónvarpskonan Jane Fonda að hún hefði greinst með krabbamein. Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningunni sem hún birtir á Instagram reikningi sínum segir hún að hún hafi greinst með eitilfrumuæxli en hún hafi nú þegar hafið lyfjameðferð gegn krabbameininu og muni meðferðin vara í sex mánuði. Hún segist líta á sig sem heppna og segir áttatíu prósent þeirra sem greinast með þessa tegund krabbameins lifa af. Fonda segist einnig heppin vegna þess að hún sé með heilbrigðistryggingu og hafi aðgengi að bestu læknum og meðferðarúrræðum sem völ er á. Hún segir það miður að jafnt gangi ekki yfir alla í þessum efnum og hún átti sig á eigin forréttindastöðu. View this post on Instagram A post shared by Jane Fonda (@janefonda) Hún segir veikindin ekki stöðva umhverfisaktívismann sem sé henni mikilvægur en fólk lifi nú á einum mikilvægustu tímum mannkynssögunnar. „Það sem við gerum eða gerum ekki akkúrat núna mun ákvarða hvernig framtíðin verður. Ég mun ekki leyfa krabbameini að koma í veg fyrir að ég geri allt sem ég get.“ Fonda minnist á mikilvægi miðkjörtímabilskosningana í Bandaríkjunum. „Þið getið reiknað með að ég muni standa með ykkur á meðan við byggjum upp umhverfisherinn okkar, “ segir Fonda. Hún segir krabbamein hafa kennt henni um mikilvægi þess að rækta samfélagið sem hver og einn hafi í kringum sig til þess að enginn verði einsamall en einnig að aðlagast nýjum raunveruleika. Tilkynningu Fonda má sjá hér að ofan.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira