Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 22:00 Erik Ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United hafa unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. „Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51