Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Atli Arason skrifar 29. ágúst 2022 07:00 Paul Pogba var heimsmeistari með Frakklandi árið 2018. Hann fær ekki að spila aftur með franska landsliðinu ef það sem bróðir hans segir sé satt. Matthias Hangst/Getty Images Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. Þetta segir Mathias í myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum á laugardaginn. Mathias segist þar ætla að deila með umheiminum upplýsingum sem yrðu til þess að Paul myndi missa sætið sitt í landsliðshópi Frakka. Enn fremur séu þetta upplýsingar sem myndu fá alla styrktaraðila Paul til að hætta samstarfinu og alla stuðningsmenn leikmannsins til að snúast gegn honum. Mathias les yfirlýsingu sína upp á fjórum mismunandi tungumálum. Mathias segist líka vera með gögn sem myndu hvorki líta vel út fyrir Kylian Mbappe né Rafaela Pimenta, umboðsmann Paul Pogba. View this post on Instagram A post shared by Mathias Pogba (@mathiaspogbaofficial) Seint í gærkvöldi greindu franskir miðlar svo frá því að Paul Pogba hefði verið handsamaður af glæpagengi í Frakklandi í mars á þessu ári. Hann hafi verið dregin inn í íbúð í París af hópi manna og einhverjir þeirra verið vopnaðir hríðskotabyssum og reynt að rukka Paul Pogba um 13 milljónir evra. Paul Pogba telur sig vita að æskuvinir hans séu í þessu glæpagengi en hann hefur séð þá aftur bæði í Manchester og svo aftur nýlega hjá æfingasvæði Juventus í Tórínó. Í Tórínó var Mathias Pogba með þessum sama hópi af mönnum, að sögn Paul Pogba. Lögmenn Paul Pogba birtu yfirlýsingu í gær þar sem þeir segja hótanir Mathias Pogba ekki koma þeim á óvart, að þetta sé hluti af hótunum og fjárkúgun hóps manna með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi. Ítalski boltinn Frakkland Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Þetta segir Mathias í myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum á laugardaginn. Mathias segist þar ætla að deila með umheiminum upplýsingum sem yrðu til þess að Paul myndi missa sætið sitt í landsliðshópi Frakka. Enn fremur séu þetta upplýsingar sem myndu fá alla styrktaraðila Paul til að hætta samstarfinu og alla stuðningsmenn leikmannsins til að snúast gegn honum. Mathias les yfirlýsingu sína upp á fjórum mismunandi tungumálum. Mathias segist líka vera með gögn sem myndu hvorki líta vel út fyrir Kylian Mbappe né Rafaela Pimenta, umboðsmann Paul Pogba. View this post on Instagram A post shared by Mathias Pogba (@mathiaspogbaofficial) Seint í gærkvöldi greindu franskir miðlar svo frá því að Paul Pogba hefði verið handsamaður af glæpagengi í Frakklandi í mars á þessu ári. Hann hafi verið dregin inn í íbúð í París af hópi manna og einhverjir þeirra verið vopnaðir hríðskotabyssum og reynt að rukka Paul Pogba um 13 milljónir evra. Paul Pogba telur sig vita að æskuvinir hans séu í þessu glæpagengi en hann hefur séð þá aftur bæði í Manchester og svo aftur nýlega hjá æfingasvæði Juventus í Tórínó. Í Tórínó var Mathias Pogba með þessum sama hópi af mönnum, að sögn Paul Pogba. Lögmenn Paul Pogba birtu yfirlýsingu í gær þar sem þeir segja hótanir Mathias Pogba ekki koma þeim á óvart, að þetta sé hluti af hótunum og fjárkúgun hóps manna með tengsl við skipulagða glæpastarfsemi.
Ítalski boltinn Frakkland Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira