West Ham að ganga frá kaupum á brasilískum landsliðsmanni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 12:00 Lucas Paqueta er að ganga í raðir West Ham. Leandro Amorim/Eurasia Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham er við það að ganga frá kaupum á brasilíska landsliðsmanninum Lucas Paqueta frá franska liðinu Lyon. West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira