Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland 2022. Arnór Trausti Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07