Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 11:30 Alfons og félagar gerðu frábærlega í Sambandsdeildinni í fyrra þar sem þeir fóru alla leið í 8-liða úrslit. Geta þeir endurtekið leikinn í Evrópudeildinni í ár? Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland) Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn