Arnar Gunnlaugsson: Helgi er náttúrulega orðinn Víkings-legend Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. ágúst 2022 23:02 Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum kampakátur eftir sigur liðsins á KR í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú fyrr í kvöld. En Víkingur vann leikinn 5-3 og er liðið komið í undanúrslit. Leikurinn var gríðarlega kaflaskiptur og stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur á löngum köflum. Aðspurður sagði Arnar að leikir þessara tveggja liða væru alltaf dramatískir. „Þetta var ótrúlegur leikur. það eru alltaf lygilegir leikir á milli þessara tveggja liða og leikurinn í kvöld var alls ekki að valda vonbrigðum. Við þurftum að kafa virkilega djúpt og þetta var ótrúlega flottur karaktersigur hjá strákunum. Þetta var mjög vel spilaður leikur af beggja hálfu“, sagði Arnar. Þjálfarinn var mjög ánægður með innkomu manna af bekknum í leiknum en bekkurinn var fullur af ungum strákum ásamt Helga Guðjónssyni sem setti heldur betur mark sitt á leikinn sem og varamaðurinn Sigurður Steinar Björnsson. „Helgi er náttúrulega orðinn Víkings legend, alltaf fit og klár í slaginn og kvartar aldrei. Alltaf tilbúinn. Svo erum við búnir að bíða lengi eftir Sigurði Steinari, hann hefur verið að glíma við meiðsli en hann er einn af okkar allra efnilegustu leikmönnum. Það vita ekki allir af honum en hann hefur alla burði til þess að ná langt“, sagði Arnar og flýtti sér í næsta viðtal. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leikurinn var gríðarlega kaflaskiptur og stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur á löngum köflum. Aðspurður sagði Arnar að leikir þessara tveggja liða væru alltaf dramatískir. „Þetta var ótrúlegur leikur. það eru alltaf lygilegir leikir á milli þessara tveggja liða og leikurinn í kvöld var alls ekki að valda vonbrigðum. Við þurftum að kafa virkilega djúpt og þetta var ótrúlega flottur karaktersigur hjá strákunum. Þetta var mjög vel spilaður leikur af beggja hálfu“, sagði Arnar. Þjálfarinn var mjög ánægður með innkomu manna af bekknum í leiknum en bekkurinn var fullur af ungum strákum ásamt Helga Guðjónssyni sem setti heldur betur mark sitt á leikinn sem og varamaðurinn Sigurður Steinar Björnsson. „Helgi er náttúrulega orðinn Víkings legend, alltaf fit og klár í slaginn og kvartar aldrei. Alltaf tilbúinn. Svo erum við búnir að bíða lengi eftir Sigurði Steinari, hann hefur verið að glíma við meiðsli en hann er einn af okkar allra efnilegustu leikmönnum. Það vita ekki allir af honum en hann hefur alla burði til þess að ná langt“, sagði Arnar og flýtti sér í næsta viðtal.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira