Heitasta listapar landsins býður í heimsókn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 08:01 Parið Saga Sig og Vilhelm Anton bjóða í opna vinnustofu á Menningarnótt. Illugi Vilhemsson Listræna kærustuparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson ætla að veita gestum og gangandi innsýn í skapandi hugarheima sína á Menningarnótt með opinni vinnustofu. Blaðamaður heyrði í Sögu og fékk að heyra nánar frá þessum viðburði. Öðruvísi upplifun „Við ákváðum að opna vinnustofunni fyrir gestum því við höfum gert það áður og það var svo skemmtilegt,“ segir Saga. „Okkur finnst sjálfum gaman að heimsækja aðra listamenn, það er einhvern veginn allt annað en að fara á sýningu.“ Hún segir stúdíó þeirra einnig vel staðsett, á þriðju hæð á Laugavegi 25, sem hentar einstaklega vel á Menningarnótt. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Fyrstu tónleikarnir í þrjú ár Það er ýmislegt spennandi í bígerð hjá Sögu og Villa en ólík listform mætast á laugardaginn. „Við erum bæði búin að vera mála ný verk og svo passaði fullkomlega að hljómsveitin hans Villa, 200.000 naglbítar, héldu tónleika. Þeir hafa ekki spilað í þrjú ár og taka nokkur lög klukkan 20:00. Húsið er annars opið frá 17:00 á laugardaginn,“ segir Saga og bætir við: „Villi sýnir ný verk sem hann málaði út frá því að hlusta á skáldsögur og ævisögur Hemingway og serían einkennist af abstrakt portraitum af honum. Mín verk eru framhald af því sem ég hef verið að mála, þetta eru abstrakt verk sem eru máluð út frá tilfinningu.“ Listaverk eftir Villa.Aðsend Skapandi samband Parið fer skapandi leiðir í lífinu og má segja að listin sé rauður þráður hjá þeim. „Það eru mikil forréttindi að vera í sambandi þar sem báðir aðilar hafa svona mikla ástríðu fyrir því að skapa og vinna við það. Við förum oft öll fjölskyldan saman upp á vinnustofuna og strákarnir okkar að mála, teikna eða búa til tónlist líka.“ View this post on Instagram A post shared by Saga Sigurdardottir (@saga_sigurdardottir) Aðspurð segir Saga að hún og Villi vinni vel saman. „Við höfum ekki beint sameinað krafta okkar í listsköpunni, kannski aðallega hjálpað hvort öðru þar sem styrkleikar okkar liggja. Ég til dæmis við að taka myndir fyrir verkefnin hans Villa og Villi að hjálpa mér í hugmyndavinnu og textasmíð. Við höfum reyndar framleitt saman verkefni fyrir skandinavíska Vogue,“ segir Saga að lokum. Myndlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30 Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00 Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. 23. maí 2020 10:59 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira
Öðruvísi upplifun „Við ákváðum að opna vinnustofunni fyrir gestum því við höfum gert það áður og það var svo skemmtilegt,“ segir Saga. „Okkur finnst sjálfum gaman að heimsækja aðra listamenn, það er einhvern veginn allt annað en að fara á sýningu.“ Hún segir stúdíó þeirra einnig vel staðsett, á þriðju hæð á Laugavegi 25, sem hentar einstaklega vel á Menningarnótt. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Fyrstu tónleikarnir í þrjú ár Það er ýmislegt spennandi í bígerð hjá Sögu og Villa en ólík listform mætast á laugardaginn. „Við erum bæði búin að vera mála ný verk og svo passaði fullkomlega að hljómsveitin hans Villa, 200.000 naglbítar, héldu tónleika. Þeir hafa ekki spilað í þrjú ár og taka nokkur lög klukkan 20:00. Húsið er annars opið frá 17:00 á laugardaginn,“ segir Saga og bætir við: „Villi sýnir ný verk sem hann málaði út frá því að hlusta á skáldsögur og ævisögur Hemingway og serían einkennist af abstrakt portraitum af honum. Mín verk eru framhald af því sem ég hef verið að mála, þetta eru abstrakt verk sem eru máluð út frá tilfinningu.“ Listaverk eftir Villa.Aðsend Skapandi samband Parið fer skapandi leiðir í lífinu og má segja að listin sé rauður þráður hjá þeim. „Það eru mikil forréttindi að vera í sambandi þar sem báðir aðilar hafa svona mikla ástríðu fyrir því að skapa og vinna við það. Við förum oft öll fjölskyldan saman upp á vinnustofuna og strákarnir okkar að mála, teikna eða búa til tónlist líka.“ View this post on Instagram A post shared by Saga Sigurdardottir (@saga_sigurdardottir) Aðspurð segir Saga að hún og Villi vinni vel saman. „Við höfum ekki beint sameinað krafta okkar í listsköpunni, kannski aðallega hjálpað hvort öðru þar sem styrkleikar okkar liggja. Ég til dæmis við að taka myndir fyrir verkefnin hans Villa og Villi að hjálpa mér í hugmyndavinnu og textasmíð. Við höfum reyndar framleitt saman verkefni fyrir skandinavíska Vogue,“ segir Saga að lokum.
Myndlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30 Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00 Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. 23. maí 2020 10:59 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira
Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30
Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. 1. febrúar 2022 07:00
Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. 23. maí 2020 10:59