Erfitt tekjuár fyrir listamenn í Covid Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2022 13:33 Helgi Björnsson, söngvari, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söng- og leikkona, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur og rithöfundur. Vísir Árið 2021 var mikið Covid ár og lítið um stórar samkomur, svo sem tónleika eða útihátíðir. Hafði þetta veruleg áhrif á tekjur margra listamanna. Tekjuhæsti listamaðurinn sem launþegi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar var Steinþór Birgisson, kvikmyndaklippari, en hann var með 2.051.000 krónur á mánuði. Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira