„Ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 13:30 Sérfræðingar Stúkunnar jusu lofi yfir Ásgerði Stefaníu. Vísir/Diego „Við sjáum hvað hún er mikilvæg fyrir þetta lið,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur, miðjumann Vals, eftir 5-0 sigur liðsins á Keflavík. Rætt var um þátt hennar í velgengni Valsliðsins í Bestu mörkunum. „Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira
„Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sjá meira