Guardiola: Erling Haaland leysir ekki öll vandamál Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 12:00 Erling Haaland fær fimmu frá Pep Guardiola eftir að hafa skorað tvö mörk á móti West Ham á London Stadium. AP/Frank Augstein Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér að gera Norðmanninn Erling Haaland að betri leikmanni sem eru ógnvænlegar fréttir fyrir hin liðin í ensku úrvalsdeildinni. Haaland byrjaði á því að skora tvö mörk strax í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester City vann 2-0 útisigur á West Ham. "He's going to score goals" "I don't have any doubts it's going to happen"Pep Guardiola backs Erling Haaland to score plenty of goals for Manchester City this season. How many will the Norwegian get?#ManCity #MCFC— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) August 7, 2022 Einhverjir höfðu gagnrýnt Haaland fyrir klúður sitt í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Liverpool en það heyrist væntanlega ekki mikið í þeim eftir frammistöðu stráksins um helgina. „Allt liðið var frábært en það Erling skoraði sín fyrstu mörk var mjög gott fyrir bæði hann og okkur. Hann er mikil ógn fyrir okkur en hann leysir ekki öll vandamál Manchester City,“ sagði Pep Guardiola. Pep Guardiola responds to those who made early opinions on Erling Haaland before he scored a brace on his Premier League debut pic.twitter.com/J3ubWW9xzT— Football on BT Sport (@btsportfootball) August 7, 2022 „Hann mun bæta einhverju við okkar lið en ef við ætlum bara að treysta á hann þá erum við að gera mistök,“ sagði Guardiola sem leyfði sér aðeins að skjóta á þá sem gerði mikið úr klúðri hans á móti Liverpool. „Fyrir einni viku þá átti hann ekki að geta aðlagast ensku úrvalsdeildinni og núna er hann allt í einu kominn í hóp með Thierry Henry, Alan Shearer og Cristiano Ronaldo. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Tvö mörk og umræðunni er lokið. Hann skoraði mörk í Salzburg, Dortmund og hann getur gert það líka hér.,“ sagði Guardiola. "One week ago when he missed the chance, he was a failure. Everybody laughed at him and now he is Thierry Henry and Ronaldo."Pep Guardiola laughs off the comparisons to Erling Haaland after one game pic.twitter.com/6vwv4mzjKF— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 „Hann kom hingað í fimm ár og vonandi verður hann hjá okkur þann tíma eða jafnvel lengur. Hann getur verið mjög góður fyrir okkur og við getum ýtt honum áfram og hjálpað honum við að bæta við sinn leik. Með því getur hann orðið betri leikmaður ekki bara maðurinn sem skorar mörkin,“ sagði Guardiola. „Ég þekki hann enn ekki nógu vel og við þurfum því tíma. Ég veit hins vegar hvernig hann réði við þá gagnrýni sem hann fékk í vikunni og hann var mjög rólegur. Ég veit aftur á móti ekki hvernig hann tekur hrósi en við sjáum það núna,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Haaland byrjaði á því að skora tvö mörk strax í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester City vann 2-0 útisigur á West Ham. "He's going to score goals" "I don't have any doubts it's going to happen"Pep Guardiola backs Erling Haaland to score plenty of goals for Manchester City this season. How many will the Norwegian get?#ManCity #MCFC— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) August 7, 2022 Einhverjir höfðu gagnrýnt Haaland fyrir klúður sitt í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Liverpool en það heyrist væntanlega ekki mikið í þeim eftir frammistöðu stráksins um helgina. „Allt liðið var frábært en það Erling skoraði sín fyrstu mörk var mjög gott fyrir bæði hann og okkur. Hann er mikil ógn fyrir okkur en hann leysir ekki öll vandamál Manchester City,“ sagði Pep Guardiola. Pep Guardiola responds to those who made early opinions on Erling Haaland before he scored a brace on his Premier League debut pic.twitter.com/J3ubWW9xzT— Football on BT Sport (@btsportfootball) August 7, 2022 „Hann mun bæta einhverju við okkar lið en ef við ætlum bara að treysta á hann þá erum við að gera mistök,“ sagði Guardiola sem leyfði sér aðeins að skjóta á þá sem gerði mikið úr klúðri hans á móti Liverpool. „Fyrir einni viku þá átti hann ekki að geta aðlagast ensku úrvalsdeildinni og núna er hann allt í einu kominn í hóp með Thierry Henry, Alan Shearer og Cristiano Ronaldo. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Tvö mörk og umræðunni er lokið. Hann skoraði mörk í Salzburg, Dortmund og hann getur gert það líka hér.,“ sagði Guardiola. "One week ago when he missed the chance, he was a failure. Everybody laughed at him and now he is Thierry Henry and Ronaldo."Pep Guardiola laughs off the comparisons to Erling Haaland after one game pic.twitter.com/6vwv4mzjKF— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 „Hann kom hingað í fimm ár og vonandi verður hann hjá okkur þann tíma eða jafnvel lengur. Hann getur verið mjög góður fyrir okkur og við getum ýtt honum áfram og hjálpað honum við að bæta við sinn leik. Með því getur hann orðið betri leikmaður ekki bara maðurinn sem skorar mörkin,“ sagði Guardiola. „Ég þekki hann enn ekki nógu vel og við þurfum því tíma. Ég veit hins vegar hvernig hann réði við þá gagnrýni sem hann fékk í vikunni og hann var mjög rólegur. Ég veit aftur á móti ekki hvernig hann tekur hrósi en við sjáum það núna,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira