Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:26 Marko Arnautovic í leik með austurríska landsliðinu. Getty/Roland Krivec Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Eftir tapið fóru að berast fréttir af því að United ætli að reyna að ná í þá Benjamin Sesko og Marko Arnautovic á næstu dögum. United s recruitment is undermined by indecision, negotiations jammed by rigidity Pursuit of Arnautovic driven by Ten Hag Avram Glazer watched #BHAFC defeat amid protests #MUFC stepped away from signing Moises Caicedo - he ran game at Old Trafford @lauriewhitwell— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 8, 2022 United hafði samband við ítalska félagið Bologna um möguleg kaup á Arnautovic, sem lék á sínum tíma með Stoke og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Arnautovic elti á sínum tíma peningana til Kína en þessi 33 ára gamli og 192 sentimetra hái framherji skoraði 14 mörk í 33 deildarleikjum með Bologna á síðustu leiktíð. Það var hans fyrsta tímabil í Evrópu eftir þrjú ár í Kína en hann skoraði 10 mörk í 28 leikjum á síðasta tímabili sínu í ensku úrvalsdeildinni sem var með West Ham veturinn 2018-19. ESPN segir frá því að Erik ten Hag hafi sett pressu á United að semja við reyndan framherja sem myndi sætta sig við að koma inn af bekknum. "In this pre-season, maybe 250 players are linked to Man United."Erik ten Hag's response to the news of Manchester United making a bid for Marko Arnautovi pic.twitter.com/HFPTOT7tIi— Football Daily (@footballdaily) August 7, 2022 Bologna á að hafa hafnað níu milljón punda tilboði frá United en viðræður eru enn í gangi. United er ennig í viðræðum við FC Salzburg um kaup á hinum nítján ára gamla framherja Benjamin Sesko. Chelsea hefur líka áhuga á Sesko en Salzburg vill helst halda honum fram á sumar. Anthony Martial er meiddur og Cristiano Ronaldo þarf að koma sér í form eftir að hafa sleppt undirbúningstímabilinu. Ronaldo byrjaði leikinn á móti Brighton á bekknum. "It screams of when they signed Odion Ighalo last minute in 2020" Arnautovic #MUFC? #PaperTalk pic.twitter.com/WIxjFPd1Nm— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 8, 2022
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira