Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. júlí 2022 23:47 Margrét Lilja Vilmundardóttir og Pétur G. Markan ásamt bréfinu sem þau fengu. Myndin er samsett. Aðsent Pétur G. Markan, biskupsritari og Margrét Lilja Vilmundardóttir, prestur í Fríkirkjunni Hafnarfirði fengu dularfullt bréf inn um lúguna nú á dögunum. Í bréfinu má sjá fordómafulla orðræðu gagnvart hinsegin samfélaginu og segja þau bréfið sýna hversu mikilvægt sé að halda baráttunni áfram. Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan. Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Margrét, sem er gjarnan kölluð Milla, að þeim hjónum hafi brugðið þegar bréfið kom til þeirra, en fyrst og fremst brugðið vegna innihalds bréfsins. Hún segir þau hjónin vera svo heppin að þau hafi ekki fundið fyrir fordómum sem þessum á eigin skinni „Þannig að mér finnst svo mikilvægt að svona fái ekki að bara liggja einhvers staðar í einhverri þögn,“ segir Milla. Hún segir bréfið gott dæmi um það hvað samfélagið þurfi að vera vakandi fyrir fordómum sem þessum. Henni þykir hatursfull umræða vera mikil upp á síðkastið og tekur sem dæmi skemmdir sem unnar voru á regnbogafána fyrir framan Grafarvogskirkju. „Mér finnst vera aftur að koma einhver svona pínu bylgja,“ segir hún hvað varðar fordóma og mikilvægt sé að segja frá því sem sé í gangi. Milla segir þau hjónin bæði gegna stöfum þar sem þau láti rödd sína heyrast og það megi aldrei hætta að berjast fyrir mannréttindum. Þau finni fyrir bakslagi í samfélaginu hvað þetta varðar. Hatur eins og þetta þoli illa dagsljósið. Facebook færslu Péturs má sjá hér að neðan.
Hinsegin Jafnréttismál Þjóðkirkjan Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira