Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Sindri Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 12:30 Íslenska liðið ætlar sér að komast í 8-liða úrslit á EM og gæti þá mætt Svíþjóð. vísir/vilhelm Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. Íslendingar eru með örlögin í eigin höndum og geta með sigri gegn Frökkum í Rotherham í kvöld tryggt sig áfram í 8-liða úrslitin. Frakkar eru þegar búnir að vinna riðil Íslands en þurfa að gera sér að góðu að mæta Evrópumeisturum Hollands sem enduðu fyrir neðan Svía á markatölu í C-riðli. Liðið sem fylgir Frökkum upp úr D-riðli, vonandi Ísland, mun aftur á móti spila við Svía. Sá leikur er á föstudagskvöld klukkan 19 að íslenskum tíma og fer fram í bænum Leigh, í nágrenni Manchester-borgar þar sem Ísland lék fyrstu tvo leiki sína á EM. Átta liða úrslitin á EM: 20. júlí: England – Spánn 21. júlí: Þýskaland – Austurríki 22. júlí: Svíþjóð – ? 23. júlí: Frakkland - Holland Aftur spilað á heldur fámennum leikvangi Leikurinn í Leigh á föstudagskvöld verður spilaður á Leigh Sports Village sem verið hefur aðalheimavöllur kvennaliðs Manchester United frá því að liðið var stofnað að nýju fyrir fjórum árum. Sara Björk Gunnarsdóttir og margir fleiri hafa gagnrýnt það að fyrstu leikir Íslands á EM skyldu fara fram á aðeins 4.700 manna leikvangi, heimavelli kvennaliðs Manchester City, en Leigh Sports Village er aðeins stærri. Hann er skráður fyrir 12.000 manns en tekur við 8.100 manns á EM vegna reglna UEFA um að allir áhorfendur séu sitjandi. Ísland og Svíþjóð mættust síðast í tveimur leikjum í undankeppni Evrópumótsins. Nokkuð er liðið síðan þá því þeir leikir fóru fram haustið 2020. Elín Metta Jensen skoraði í 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en Svíar unnu svo 2-0 sigur á heimavelli. Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Íslendingar eru með örlögin í eigin höndum og geta með sigri gegn Frökkum í Rotherham í kvöld tryggt sig áfram í 8-liða úrslitin. Frakkar eru þegar búnir að vinna riðil Íslands en þurfa að gera sér að góðu að mæta Evrópumeisturum Hollands sem enduðu fyrir neðan Svía á markatölu í C-riðli. Liðið sem fylgir Frökkum upp úr D-riðli, vonandi Ísland, mun aftur á móti spila við Svía. Sá leikur er á föstudagskvöld klukkan 19 að íslenskum tíma og fer fram í bænum Leigh, í nágrenni Manchester-borgar þar sem Ísland lék fyrstu tvo leiki sína á EM. Átta liða úrslitin á EM: 20. júlí: England – Spánn 21. júlí: Þýskaland – Austurríki 22. júlí: Svíþjóð – ? 23. júlí: Frakkland - Holland Aftur spilað á heldur fámennum leikvangi Leikurinn í Leigh á föstudagskvöld verður spilaður á Leigh Sports Village sem verið hefur aðalheimavöllur kvennaliðs Manchester United frá því að liðið var stofnað að nýju fyrir fjórum árum. Sara Björk Gunnarsdóttir og margir fleiri hafa gagnrýnt það að fyrstu leikir Íslands á EM skyldu fara fram á aðeins 4.700 manna leikvangi, heimavelli kvennaliðs Manchester City, en Leigh Sports Village er aðeins stærri. Hann er skráður fyrir 12.000 manns en tekur við 8.100 manns á EM vegna reglna UEFA um að allir áhorfendur séu sitjandi. Ísland og Svíþjóð mættust síðast í tveimur leikjum í undankeppni Evrópumótsins. Nokkuð er liðið síðan þá því þeir leikir fóru fram haustið 2020. Elín Metta Jensen skoraði í 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en Svíar unnu svo 2-0 sigur á heimavelli.
Átta liða úrslitin á EM: 20. júlí: England – Spánn 21. júlí: Þýskaland – Austurríki 22. júlí: Svíþjóð – ? 23. júlí: Frakkland - Holland
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira