Ný mannréttindaskýrsla Meta ófullnægjandi hvað Indland varðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 15:28 Ný mannréttindaskýrsla Meta gagnrýnd. Tony Avelar/Associated Press Tæknifyrirtækið Meta gaf í fyrsta sinn út mannréttindaskýrslu í gær, skýrslan fer yfir framgang fyrirtækisins í mannréttindamálum. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir það að hafa hundsað óæskilega framkomu notenda á Facebook sem hafi leitt til ofbeldis í raunheimum, til dæmis á Indlandi. Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi. Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi.
Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira