Mismunandi áherslur daginn eftir leik: Myndasyrpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 14:30 Glódís Perla Viggósdóttir nýtur sín ekki beint á hjólinu virðist vera á meðan guð einn veit hvað Hallbera Guðný Gísladóttir er að hugsa um er lóðin fara á loft. Vísir/Vilhelm Það er mismunandi hvað leikmenn gera daginn eftir leik. Á æfingu íslenska landsliðsins í dag má sjá þær sem spiluðu leik Íslands og Ítalíu í gær taka því rólega með léttu skokki og smá lyftingum. Þær sem minna eða ekkert spiluðu taka hins vegar alvöru æfingu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, kíkti við á æfingu hjá Stelpunum okkar í Crewe á Englandi. Liðið er að sleikja sárin eftir 1-1 jafntefli við Ítalíu í gær sem gerir líkurnar á að komast áfram í 8-liða úrslit frekar litlar en íslensk landslið eru oftar en ekki best þegar þau eru með bakið upp við vegg og hafa engu að tapa. Myndir af æfingu liðsins í dag má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skokka um svæðið.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Karólína Lea.Vísir/Vilhelm Ekki allar jafn spenntar fyrir komandi styrktaræfingu hjá Dúnu.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að telja boltana fyrir æfingu.Vísir/Vilhelm Talningin klikkaði.Vísir/Vilhelm Afmælisbarnið Sif Atladóttir skemmtir sér alltaf vel.Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Auður Scheving sáu eitthvað spennandi á meðan Áslaug Munda skilur hvorki upp né niður.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir.Vísir/Vilhelm Aðeins verið að æfa boltatæknina.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.Vísir/Vilhelm Og aftur.Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, kíkti við á æfingu hjá Stelpunum okkar í Crewe á Englandi. Liðið er að sleikja sárin eftir 1-1 jafntefli við Ítalíu í gær sem gerir líkurnar á að komast áfram í 8-liða úrslit frekar litlar en íslensk landslið eru oftar en ekki best þegar þau eru með bakið upp við vegg og hafa engu að tapa. Myndir af æfingu liðsins í dag má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Elísa Viðarsdóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skokka um svæðið.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Karólína Lea.Vísir/Vilhelm Ekki allar jafn spenntar fyrir komandi styrktaræfingu hjá Dúnu.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að telja boltana fyrir æfingu.Vísir/Vilhelm Talningin klikkaði.Vísir/Vilhelm Afmælisbarnið Sif Atladóttir skemmtir sér alltaf vel.Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og Auður Scheving sáu eitthvað spennandi á meðan Áslaug Munda skilur hvorki upp né niður.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir.Vísir/Vilhelm Aðeins verið að æfa boltatæknina.Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.Vísir/Vilhelm Og aftur.Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02 Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15
Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. 14. júlí 2022 18:02
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20