Newcastle að ganga frá kaupunum á Botman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2022 21:16 Sven Botman í leik með Lille. ANP/Getty Images Það virðist nær klappað og klárt að hollenski miðvörðurinn Sven Botman verði leikmaður Newcastle United. Talið er að hann muni kosta félagið í kringum 37 milljónir evra. Nýríkt Newcastle á nóg milli handanna og hefur þótt sótt markvörðurinn Nick Pope frá Burnley. Eddie Howe, stjóri liðsins, ætlar sér greinilega að byggja lið á góðum grunni og er nú að landa miðverðinum Botman. Howe reyndi að sækja þennan 22 ára gamla varnarmann í janúar en hafði ekki erindi sem erfiði. Nú er hins vegar ljóst að Botman mun spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Hann hefur þegar kvatt Lille á samfélagsmiðlum. Sven Botman signs his contract until 2027 as Newcastle player. Medical successfully completed in the last hours. 37m fee to Lille. #NUFCBotman has also posted his farewell message to Lille and their fans on his account. pic.twitter.com/kmtaAYEz5i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2022 Ásamt því að hafa fengið Pope og Botman hefur Newcastle fest kaup á Matt Targett sem var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Reikna má með að félagið sé ekki búið á félagaskiptamarkaðnum en talið er að það geti eytt vel yfir hundrað milljónum í leikmenn í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Nýríkt Newcastle á nóg milli handanna og hefur þótt sótt markvörðurinn Nick Pope frá Burnley. Eddie Howe, stjóri liðsins, ætlar sér greinilega að byggja lið á góðum grunni og er nú að landa miðverðinum Botman. Howe reyndi að sækja þennan 22 ára gamla varnarmann í janúar en hafði ekki erindi sem erfiði. Nú er hins vegar ljóst að Botman mun spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Hann hefur þegar kvatt Lille á samfélagsmiðlum. Sven Botman signs his contract until 2027 as Newcastle player. Medical successfully completed in the last hours. 37m fee to Lille. #NUFCBotman has also posted his farewell message to Lille and their fans on his account. pic.twitter.com/kmtaAYEz5i— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2022 Ásamt því að hafa fengið Pope og Botman hefur Newcastle fest kaup á Matt Targett sem var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Reikna má með að félagið sé ekki búið á félagaskiptamarkaðnum en talið er að það geti eytt vel yfir hundrað milljónum í leikmenn í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira