Gaf mikið að sjá íslensku skrúðgönguna og ein úr henni komst í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 14:01 Þúsundir Íslendinga ferðuðust til Hollands og sáu íslenska landsliðið á EM 2017. Víkingaklappið var að sjálfsögðu tekið í stúkunni. Getty/Maja Hitij Harpa Þorsteinsdóttir segir aðra stemningu í kringum íslenska landsliðið í fótbolta fyrir EM kvenna í Englandi í næsta mánuði heldur en var fyrir síðasta stórmót, EM í Hollandi 2017. Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira