Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 11:01 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í einum af 18 A-landsleikjum sínum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Karólína Lea er með yngri leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí. Þrátt fyrir ungan aldur verður seint sagt að Karólína Lea sé reynslulítil. hefur Karólína Lea þó spilað heilan helling af leikjum, þar á meðal 18 A-landsleiki en í þeim hefur hún skorað sjö mörk. Hin tvítuga Karólína Lea spilaði sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir uppeldisfélag sitt FH sumarið 2016. Eftir tvö sumur með FH í efstu deild færði hún sig yfir í Kópavoginn. Þar lék hún í þrjú ár áður en þýska stórveldið Bayern München bankaði upp á og sannfærði Karólínu Leu um ganga til liðs við sig. Hún er í dag einn þriggja Íslendinga hjá félaginu en Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila þar einnig. Alls á Karólína Lea að baki 93 leiki og 15 mörk í efstu deild, bikar og Evrópukeppni með FH og Breiðabliki. Þá hefur hún spilað 18 A-landsleiki og skorað sjö mörk ásamt því að spila 48 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skora 19 mörk. Karólína Lea fagnar marki með Bayern í Meistaradeild Evrópu.Daniel Kopatsch/Getty Images Fyrsti meistaraflokksleikur? 13 eða 14 ára með FH í Faxaflóamótinu minnir mig. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Pabbi minn (Vilhjálmur Haraldsson) og Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari). Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Rock This Party eða Never Going Home. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Já, öll fjölskyldan, ég á besta stuðningsliðið. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er með stúdentspróf, kláraði eina önn í hagfræði og komin með einkaþjálfararéttindi Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial. Uppáhalds lið í enska? Liverpool. Uppáhalds tölvuleikur? FIFA, spila reyndar aldrei tölvuleiki. Uppáhalds matur? Íslenskur humar eða pizza. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Gló í gír er hilarious. Gáfuðust í landsliðinu? Agla María (Albertsdóttir) og Hallbera Guðný (Gísladóttir). Óstundvísust í landsliðinu? Ég held Elín Metta en bara því hún er endalaust að læra læknisfræði. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Mér finnst þetta rosalega erfið spurning.. Kannski England því þær eru heima eða Frakkland. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Slaka á með stelpunum, við erum allar svo nánar og náum rosalega vel saman. Annars er ég og herbergisfélaginn mikið að dunda okkur bara. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti andstæðingurinn fannst mér Catarina Macario í Bandaríkjunum. Átrúnaðargoð í æsku? Gylfi Þór Sigurðsson Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég borða ekki smjör.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn