Valdamesti maður Póllands hættir í ríkisstjórninni Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2022 07:42 Hinn 73 ára Kaczynski hefur átt sæti á pólska þinginu frá árinu 1997 og var sjálfur forsætisráðherra Póllands á árunum 2006 til 2007. EPA Jaroslaw Kaczynski, leiðtogi pólska stjórnarflokksins Lög og réttlæti, hefur ákveðið að segja af sér sem aðstoðarforsætisráðherra landsins til að búa flokkinn undir komandi þingkosningar sem fram fara á næsta ári. Kaczynski er almennt talinn valdamesti maður Póllands og hefur mest að segja um stefnu flokksins og ríkisstjórnarinnar. Hann segir nú að hann hafi upphaflega hugsað sér að hætta fyrr í embætti aðstoðarforsætisráðherra, en að innrás Rússa í Úkraínu hafi fengið hann til að fresta því. Varnarmálaráðherrann Mariusz Blaszczak mun taka við embætti aðstoðarforsætisráðherra, en embættið snýr að stórum hluta um að sinna öryggis- og varnarpólitík. „Þetta er mjög eðlileg ákvörðun. Það stendur yfir stríð og hann er varnarmálaráðherrann. Svo með tilliti til stöðunnar sem við erum í þá er það kostur að vera með þessa tengingu,“ segir Kaczynski um skipun Blaszczak í embætti aðstoðarforsætisráðherra. Kaczynski hefur stýrt íhaldsflokknum Lögum og réttlæti frá árinu 2003, en flokkurinn hefur verið við völd í landinu frá árinu 2015. Kaczynski sjálfur hefur á þeim tíma bæði setið í og utan sjálfrar ríkisstjórnarinnar. Hinn 73 ára Kaczynski hefur átt sæti á pólska þinginu frá árinu 1997 og var forsætisráðherra Póllands á árunum 2006 til 2007. Tvíburabróðir hans, Lech Kaczynski, var forseti Póllands á árunum 2005 til dauðadags 2010, en hann lést í flugslysi í vesturhluta Rússlands. Pólland Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Kaczynski er almennt talinn valdamesti maður Póllands og hefur mest að segja um stefnu flokksins og ríkisstjórnarinnar. Hann segir nú að hann hafi upphaflega hugsað sér að hætta fyrr í embætti aðstoðarforsætisráðherra, en að innrás Rússa í Úkraínu hafi fengið hann til að fresta því. Varnarmálaráðherrann Mariusz Blaszczak mun taka við embætti aðstoðarforsætisráðherra, en embættið snýr að stórum hluta um að sinna öryggis- og varnarpólitík. „Þetta er mjög eðlileg ákvörðun. Það stendur yfir stríð og hann er varnarmálaráðherrann. Svo með tilliti til stöðunnar sem við erum í þá er það kostur að vera með þessa tengingu,“ segir Kaczynski um skipun Blaszczak í embætti aðstoðarforsætisráðherra. Kaczynski hefur stýrt íhaldsflokknum Lögum og réttlæti frá árinu 2003, en flokkurinn hefur verið við völd í landinu frá árinu 2015. Kaczynski sjálfur hefur á þeim tíma bæði setið í og utan sjálfrar ríkisstjórnarinnar. Hinn 73 ára Kaczynski hefur átt sæti á pólska þinginu frá árinu 1997 og var forsætisráðherra Póllands á árunum 2006 til 2007. Tvíburabróðir hans, Lech Kaczynski, var forseti Póllands á árunum 2005 til dauðadags 2010, en hann lést í flugslysi í vesturhluta Rússlands.
Pólland Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“