Alfreð farinn frá Augsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 13:33 Alfreð er atvinnulaus. Twitter/@FCA_World Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni. Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni.
Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira