Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 14:01 Elvar Örn Jónsson þrumar að marki með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, reyndist skotfastasti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á nýliðnu tímabili. Íslendingar létu mikið að sér kveða í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu meistarar með Magdeburg. Ómar Ingi og Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, voru svo í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Selfyssingurinn Elvar Örn var náði einnig að toppa einn tölfræðiþátt deildarinnar en samkvæmt frétt Handbolti.is var Elvar Örn skotfastasti maður deildarinnar. Öll skot þýsku úrvalsdeildarinnar eru mæld og átti Elvar Örn fastasta skot vetrarins. Það var í leik gegn Lübbecke í 26. umferð sem Elvar Örn lét vaða að marki en mest náði boltinn 140,92 kílómetra hraða. Elvar Örn meiddist á öxl skömmu eftir þetta og náði því ekki að bæta eigið met né hjálpa Melsungen undir lok tímabilsins. Skyttan – sem er nú þekkt fyrir sín þrumuskot – ætti að vera búinn að ná fullum bata áður en deildin fer af stað á nýjan leik í haust og hvert veit nema hann bæti eigið met. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11 Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Íslendingar létu mikið að sér kveða í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu meistarar með Magdeburg. Ómar Ingi og Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, voru svo í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Selfyssingurinn Elvar Örn var náði einnig að toppa einn tölfræðiþátt deildarinnar en samkvæmt frétt Handbolti.is var Elvar Örn skotfastasti maður deildarinnar. Öll skot þýsku úrvalsdeildarinnar eru mæld og átti Elvar Örn fastasta skot vetrarins. Það var í leik gegn Lübbecke í 26. umferð sem Elvar Örn lét vaða að marki en mest náði boltinn 140,92 kílómetra hraða. Elvar Örn meiddist á öxl skömmu eftir þetta og náði því ekki að bæta eigið met né hjálpa Melsungen undir lok tímabilsins. Skyttan – sem er nú þekkt fyrir sín þrumuskot – ætti að vera búinn að ná fullum bata áður en deildin fer af stað á nýjan leik í haust og hvert veit nema hann bæti eigið met.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11 Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12. júní 2022 15:11
Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. 2. júní 2022 18:48