Skima milljónir eftir hópsmit á skemmtistað Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júní 2022 12:47 Íbúar í Chaoyang eru um þrjár og hálf milljón talsins og þurfa allir að vera skimaðir. AP/Andy Wong Allir íbúar Chaoyang-hverfisins í Peking verða skimaðir eftir að Covid-19 hópsmit kom upp á skemmtistað í hverfinu. Íbúar hverfisins eru rúmlega þrjár milljónir talsins. Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Peking hafa rekið 166 smit til skemmtistaðarins Heaven Supermarket í Chaoyang síðan á fimmtudaginn. Til þess að sporna gegn því að fleiri smitist verða meðal annars allir íbúar skimaðir, kennsla fer fram á netinu og veitingastaðir lokaðir. Þeir sem ekki mæta í skimun verða merktir sem svo í smáforriti í síma sínum og mega þannig ekki fara inn á svæði þar sem almenningur er. Samkvæmt fréttaveitu Reuters voru sett upp stór járnhlið í kringum tvö íbúðarhúsnæði í Chaoyang eftir að þar hafði greinst eitt smit. Starfsfólk í sóttvarnargöllum fór inn í byggingarnar til að sótthreinsa og nú er öryggisgæsla við innganga þeirra. Vinnumenn setja upp skýli líkt og notað var við íbúðarhúsnæðin.AP/Andy Wong Kínverjar vilja útrýma veirunni alveg og því engir sénsar teknir. Margar borgir hafa þurft að þola miklar takmarkanir vegna örfárra smita. Íbúar Sjanghæ-borgar eru tiltölulega nýbúnir að fá frelsi sitt aftur eftir tveggja mánaða útgöngubann en tilkynntu á laugardaginn að allir 25 milljónir íbúar borgarinnar þyrftu að láta skima sig eftir að tæplega þrjátíu smit greindust í borginni.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10 Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Þúsundir í einangrun vegna sóttkvíarbrota manns í Peking Íbúi einn í kínversku höfuðborginni Peking sætir nú lögreglurannsókn eftir að hann fór ekki eftir fyrirmælum um sóttkví vegna kórónuveirunnar. 30. maí 2022 08:10
Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1. júní 2022 07:21