Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 11. júní 2022 22:01 Sigurvegarar dagsins með verðlaunagripi sína. Mynd/fimleikasamband Íslands Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu. Fimleikar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira
Mótið fór fram í Versölum og var í umsjá Gerplu. Baráttan var hörð í kvennaflokki en Thelma hlaut 47.650 stig. Í öðru sæti var það Gerplu konan Hildur Maja Guðmundsdóttir með 45.683 stig. Þriðja sætið hlaut Agnes Suto með 44.750 stig. Valgarð fékk 79.131 stig fyrir æfingar sínar en hann hefur sigrað í fjölþraut árin 2015, 2017, 2018, 2019, 2021 (ekkert mót árið 2020 vegna Covid) og svo nú 2022. Í öðru sæti var Jónas Ingi Þórisson úr Gerplu með 74.831 stig. Í þriðja sæti með 73.532 stig var Martin Bjarni Guðmundsson einnig úr Gerplu. Einnig var keppt í unglingaflokkum karla og kvenna í áhaldafimleikum í dag en úrslitin í þeim flokkum má sjá hér að neðan. Unglingaflokkur karla 1. sæti – Sigurður Ari Stefánsson úr Fjölni með 69.531 stig 2. sæti – Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk með 65.499 stig 3. sæti – Ari Freyr Kristinsson úr Björk með 64.299 stig Unglingaflokkur kvenna 1. sæti – Rakel Sara Pétursdóttir úr Gerplu með 43.833 stig 2. sæti – Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir úr Björk með 43.750 stig 3. sæti – Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir úr Björk með 43.133 stig Á morgun fara fram úrslit á einstökum áhöldum, þar sem fimm sigahæstu keppendur á hverju áhaldi berjast um Íslandsmeistaratitilinn á áhaldinu.
Fimleikar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Sjá meira