Einn sigur á heilu ári fyrir skyldusigurinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2022 15:31 Íslenskir landsliðsmenn fagna sigrinum gegn Liechtenstein - eina sigrinum á síðustu 12 mánuðum. vísir/vilhelm Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA. Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu í ársbyrjun 2021 hefur liðið unnið þrjá af nítján leikjum sínum. Tveir sigranna komu gegn Liechtenstein og einn gegn Færeyjum í leik sem fór fram fyrir rétt rúmu ári. Þó að flestir virðist sammála um að batamerki hafi verið á leik íslenska liðsins í leikjunum við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni nú í júní enduðu þeir báðir með jafntefli. Þar með hefur Ísland aðeins unnið einn af síðustu fjórtán leikjum sínum, og ekki fagnað sigri í neinum af síðustu átta leikjum. National team wins in last year: DENMARK: 13 England: 12* Spain: 11 Italy: 10* Germany: 10* Portugal: 10 Netherlands: 10 Belgium: 9 France: 9 SWEDEN: 8 NORWAY: 7 Croatia: 7 Switzerland: 6 FINLAND: 5 FAROE ISLANDS: 3* ICELAND: 1 pic.twitter.com/JAoEM2UwPb— Nordic Footy (@footy_nordic) June 7, 2022 Arnar tók við landsliðinu eftir að það hafði tapað síðustu fimm leikjum sínum undir stjórn Eriks Hamrén, gegn Belgum (2 sinnum), Dönum (2 sinnum) og Ungverjum. Undir stjórn Arnars hefur Íslands nú tapað átta leikjum, gert átta jafntefli og unnið þrjá leiki en fastlega má gera ráð fyrir því að fjórði sigurinn komi í San Marínó í kvöld. Ísland mætir svo Ísrael öðru sinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld í síðasta leik sínum í þessari törn og þarf helst á sigri að halda í baráttunni um efsta sæti síns riðils í Þjóðadeildinni. Það sæti gefur sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM sem og öruggt sæti í EM-umspili ef á þarf að halda. Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjum Íslands undir stjórn Arnars. Leikir Íslands undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. Sigurleikir eru grænmerktir, jafntefli gul og töpin rauð.Skjáskot/Soccerway.com Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu í ársbyrjun 2021 hefur liðið unnið þrjá af nítján leikjum sínum. Tveir sigranna komu gegn Liechtenstein og einn gegn Færeyjum í leik sem fór fram fyrir rétt rúmu ári. Þó að flestir virðist sammála um að batamerki hafi verið á leik íslenska liðsins í leikjunum við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni nú í júní enduðu þeir báðir með jafntefli. Þar með hefur Ísland aðeins unnið einn af síðustu fjórtán leikjum sínum, og ekki fagnað sigri í neinum af síðustu átta leikjum. National team wins in last year: DENMARK: 13 England: 12* Spain: 11 Italy: 10* Germany: 10* Portugal: 10 Netherlands: 10 Belgium: 9 France: 9 SWEDEN: 8 NORWAY: 7 Croatia: 7 Switzerland: 6 FINLAND: 5 FAROE ISLANDS: 3* ICELAND: 1 pic.twitter.com/JAoEM2UwPb— Nordic Footy (@footy_nordic) June 7, 2022 Arnar tók við landsliðinu eftir að það hafði tapað síðustu fimm leikjum sínum undir stjórn Eriks Hamrén, gegn Belgum (2 sinnum), Dönum (2 sinnum) og Ungverjum. Undir stjórn Arnars hefur Íslands nú tapað átta leikjum, gert átta jafntefli og unnið þrjá leiki en fastlega má gera ráð fyrir því að fjórði sigurinn komi í San Marínó í kvöld. Ísland mætir svo Ísrael öðru sinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld í síðasta leik sínum í þessari törn og þarf helst á sigri að halda í baráttunni um efsta sæti síns riðils í Þjóðadeildinni. Það sæti gefur sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM sem og öruggt sæti í EM-umspili ef á þarf að halda. Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjum Íslands undir stjórn Arnars. Leikir Íslands undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. Sigurleikir eru grænmerktir, jafntefli gul og töpin rauð.Skjáskot/Soccerway.com
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira