Svona var blaðamannafundur lögreglu vegna tveggja umfangsmikilla rannsókna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 9. júní 2022 11:26 Boðað hefur verið til blaðamannafundar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 14. Fjallað var um aðgerðir lögreglu vegna skipulagðrar brotastarfsemi hér á landi og greint frá tveimur umfangsmiklum rannsóknum lögreglu í málaflokknum. Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Lögreglumál Saltdreifaramálið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira