Svona var blaðamannafundur lögreglu vegna tveggja umfangsmikilla rannsókna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 9. júní 2022 11:26 Boðað hefur verið til blaðamannafundar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 14. Fjallað var um aðgerðir lögreglu vegna skipulagðrar brotastarfsemi hér á landi og greint frá tveimur umfangsmiklum rannsóknum lögreglu í málaflokknum. Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Lögreglumál Saltdreifaramálið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira