Barcelona muni grípa til aðgerða til að losna við Braithwaite sem vill ekki fara Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 18:45 Braithwaite í baráttunni við Birki Má Sævarsson. Gaston Szermann/DeFodi Images Spænskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Barcelona vilji losna við danska framherjann Martin Braithwaite og séu reiðubúnir að ganga til að svo verði. Braithwaite vill sjálfur ekki fara. Braithwaite samdi við Barcelona árið 2020 þegar félagið glímdi við í mikil meiðslavandræði í framlínunni. Hlutverk hans hefur verið misstórt síðan, en hann spilaði ekki mikið eftir að Xavi Hernández tók við liðinu í vetur. Þónokkrar breytingar gætu orðið hjá Barcelona í sumar og Braithwaite er á meðal þeirra sem félagið vill losna við af launaskrá. Greint er frá því í spænskum fjölmiðlum að forráðamenn Barcelona gætu gripið til sérstakra aðgerða til að reyna að neyða Braithwaite burt. El Barça ha comunicado al entorno de Braithwaite que si continúa con la misma actitud de no querer dejar el club, tomarán medidas severas en las próximas semanas. Quieren que salga sí o sí. (Vía @sport) #FCBlive #Barça #Mercato pic.twitter.com/RudsPO2OKV— Pol Alonso (@Polyccio8) June 4, 2022 Ekki kemur fram hvers kyns aðgerðir um ræðir, en vel kann að vera að hann fái ekki að æfa með aðalliði félagsins og fái ekkert að spila. Braithwaite fær veglega borgað í Katalóníu og á samning til sumarsins 2024. Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Braithwaite samdi við Barcelona árið 2020 þegar félagið glímdi við í mikil meiðslavandræði í framlínunni. Hlutverk hans hefur verið misstórt síðan, en hann spilaði ekki mikið eftir að Xavi Hernández tók við liðinu í vetur. Þónokkrar breytingar gætu orðið hjá Barcelona í sumar og Braithwaite er á meðal þeirra sem félagið vill losna við af launaskrá. Greint er frá því í spænskum fjölmiðlum að forráðamenn Barcelona gætu gripið til sérstakra aðgerða til að reyna að neyða Braithwaite burt. El Barça ha comunicado al entorno de Braithwaite que si continúa con la misma actitud de no querer dejar el club, tomarán medidas severas en las próximas semanas. Quieren que salga sí o sí. (Vía @sport) #FCBlive #Barça #Mercato pic.twitter.com/RudsPO2OKV— Pol Alonso (@Polyccio8) June 4, 2022 Ekki kemur fram hvers kyns aðgerðir um ræðir, en vel kann að vera að hann fái ekki að æfa með aðalliði félagsins og fái ekkert að spila. Braithwaite fær veglega borgað í Katalóníu og á samning til sumarsins 2024.
Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira