Guðrún Arnardóttir skoraði mark í uppgjöri toppliðanna í Svíþjóð Atli Arason skrifar 3. júní 2022 18:00 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru ósigraðar á toppi deildarinnar. Twitter @FCRosengard Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengård sóttu afar öflugan 3-4 sigur á útivelli gegn Linköping í uppgjöri liðanna í 1. og 2. sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira