Menningarmálaráðherra Bretlands kallar eftir rannsókn frá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 22:31 Stuðningsmenn reyna að koma sér inn á völlinn. Matthias Hangst/Getty Images Nadine Dorries, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefji formlega rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France áður en úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram í gær. Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Eins og greint var frá hér á Vísi í morgun ríkti sannkallað ófremdarástand fyrir utan leikvanginn áður en flautað var til leiks. Langar raðir mynduðust þar sem stuðningsmenn biðu í tvo til þrjá tíma. Einhverjir stuðningsmenn reyndu að brjóta sér leið inn á leikvanginn og aðrir voru með falsaða miða að sögn UEFA. Lögreglan á svæðinu beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum og allt varð þetta til þess að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hófst ekki fyrr en rúmlega hálftíma á eftir áætlun. Nadine Dorris, menningarmálaráðherra Bretlands, hefur nú tekið undir yfirlýsingu Liverpool þar sem kallað var eftir opinberri rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan leikvanginn. Hún segir það mikilvægt fyrir alla hlutaðeigandi að læra af þessum atburðum. UEFA gaf einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sambandið sagði að þessi mál yrðu skoðuð gaumgæfilega. Þá hefur franska íþróttamálaráðuneytið boðað UEFA, franska knattspyrnusambandið, stjórnendur Stade de France og lögregluna til fundar á morgun þar sem farið verður yfir þessi mál og reynt að „draga lærdóm“ af atburðunum eins og það er orðað.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bretland UEFA Tengdar fréttir Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34