„Verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2022 14:31 Melkorka og Finnbogi starfa saman á fréttamiðlinum Fréttir með Finnboga. Fréttir með Finnboga hafa slegið í gegn á Instagram. Eva Laufey hitti fólkið á bakvið miðilinn, Finnboga og Melkorku, í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið og fékk að kynnast þeim báðum. „Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
„Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira