Andrew Fletcher látinn sextugur að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 08:09 Andrew Fletcher spilar með Depeche Mode í Mílanó á Ítalíu árið 2017. Getty/Sergione Infuso Andrew Fletcher, hljómborðsleikari og stofnmeðlimur bresku raftónlistarsveitarinnar Depeche Mode er látinn. Hljómsveitin tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í gær en Fletcher var sextíu ára að aldri. „Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022 Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
„Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning