Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 15:11 Jón Dagur Þorsteinsson í leik með íslenska landsliðinu á móti Þýskalandi. Vísir/Hulda Margrét KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Íslenska landsliðið hefur í nógu að snúast í júní þrátt fyrir að hætt hafi verið við leik gegn Rússlandi í Þjóðadeildinni 10. júní, eftir að UEFA rak Rússa úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ísland leikur gegn Ísrael ytra 2. júní, heima gegn Albaníu 6. júní og svo heima gegn Ísrael 13. júní, í Þjóðadeildinni. Því vekur kannski furðu að bætt hafi verið við leik á útivelli gegn San Marínó 9. júní, svo að leikirnir séu orðnir fjórir á ellefu dögum og ferðalögin enn meiri. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir sambandið skuldbundið til að spila ákveðinn fjölda leikja á ákveðnum tímabilum, vegna sjónvarpsréttarsamninga UEFA, og því hafi þurft að finna leik í stað leiksins við Rússa. Einu þjóðirnar sem hafi verið á lausu innan knattspyrnusambands Evrópu hafi verið San Marínó og Kasakstan: „Við reyndum fyrst að fá heimaleik og töluðum við Asíuþjóðir og fleiri en það var enginn sem gat komið á akkúrat þessum dögum. Því var ákvörðunin að við færum til San Marínó þá frekar en Kasakstan sem er aðeins lengra ferðalag,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. Mögulega munu þó flestir af helstu leikmönnum íslenska liðsins bíða heima á Íslandi á milli leikjanna við Albaníu og Ísrael: „Fyrsta hugmyndin hjá okkur var að skilja töluvert marga leikmenn eftir á Íslandi fyrir leikinn við San Marínó, og það er enn möguleiki. Þá kemur samstarfið á milli U19-, U21 og A karla inn í þetta,“ segir Arnar en mögulega munu leikmenn úr yngri landsliðum fylla í hópinn fyrir leikinn við San Marínó.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn