Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 15:41 Travis Barker og Kourtney Kardashian voru glæsileg saman á Met Gala. Getty/Cindy Ord/MG22 Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30