Sjúkrabíll sótti leikmann Barcelona inn á grasið á Nývangi í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 08:31 Liðsfélagar Ronald Araujo hjá Barcelona fylgjast með því þegar hann er færður inn í sjúkrabílinn. AP/Joan Monfort Barcelona steig stórt skref í átt að því að tryggja sér annað sætið í spænsku deildinni með því að vinna Celta Vigo 3-1 í La Liga í gærkvöldi en óhuggulegur atburður átti sér stað í leiknum. Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United. Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United.
Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira