ÍR endurheimti sæti sitt í efstu deild Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 18:22 ÍR-ingar fagna sæti sínu í deild þeirra bestu með stuðningsmönnum sínum. Mynd/ÍR ÍR tryggði sér í dag sæti í efstu deild karla í handbolta með 27-25-sigri í fjórða leik sínum við Fjölni í umspili um að komast upp. ÍR-ingar unnu þar af leiðandi einvígið við Fjölni 3-1 og leika aftur í deild þeirra bestu eftir eitt keppnistímabil í næstefstu deild. Fjölnir var með undirtökin í þessum leik framan af fyrri hálfleik og um miðjan seinnin hálfleik en ÍR var einu marki yfir í hálfleik og landaði að lokum tveggja marka sætum sigri. Mörk Fjölnis: Björgvin Páll Rúnarsson 7, Goði Ingvar Sveinsson 3, Alex Máni Oddnýjarson 3, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Axel Hreinn Hilmisson 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Aron Ingi Heiðmarsson 1, Victor Máni Matthíasson 1. Mörk ÍR: Eyþór Waage 6, Viktor Sigurðsson 5, Hrannar Ingi Jóhannsson 4, Kristján Orri Jóhannsson 4, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Dagur Sverrir Kristjánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 1, Bjarki Steinn Þórisson 1. Olís-deild karla Handbolti ÍR Fjölnir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira
ÍR-ingar unnu þar af leiðandi einvígið við Fjölni 3-1 og leika aftur í deild þeirra bestu eftir eitt keppnistímabil í næstefstu deild. Fjölnir var með undirtökin í þessum leik framan af fyrri hálfleik og um miðjan seinnin hálfleik en ÍR var einu marki yfir í hálfleik og landaði að lokum tveggja marka sætum sigri. Mörk Fjölnis: Björgvin Páll Rúnarsson 7, Goði Ingvar Sveinsson 3, Alex Máni Oddnýjarson 3, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 3, Elvar Otri Hjálmarsson 2, Brynjar Óli Kristjánsson 2, Axel Hreinn Hilmisson 1, Óðinn Freyr Heiðmarsson 1, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Aron Ingi Heiðmarsson 1, Victor Máni Matthíasson 1. Mörk ÍR: Eyþór Waage 6, Viktor Sigurðsson 5, Hrannar Ingi Jóhannsson 4, Kristján Orri Jóhannsson 4, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Dagur Sverrir Kristjánsson 2, Andri Heimir Friðriksson 1, Bjarki Steinn Þórisson 1.
Olís-deild karla Handbolti ÍR Fjölnir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Sjá meira