Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 13:01 Friðrik Dór Jónsson hefur sjálfur lyft bikurum í FH-treyjunni og er afar dyggur stuðningsmaður félagsins. Instagram/@fridrikdor Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram. FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram.
FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira